🎄 Jólin á Grillmarkaðnum 🎄

Fagnaðu töfrum hátíðarinnar með okkar einstaka jólaseðli, sem er úthugsaður til fullkomnunar fyrir ógleymanlega matarupplifun. Njóttu úrvalsrétta úr hágæða hráefni. Komdu og njóttu dagsins fulls af glæsileika og hlýju.

Dagana 4. desember til 23. desember er jólamatseðillinn okkar í boði í hádeginu frá kl 11:30 - 14:00.

Tilboð - 2 fyrir 1 af GM Ölnautsborgara mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og Boli bjór á 990 kr.

Jólasælan

Glæsilegur fimm rétta jólaseðill.

FORRÉTTATURN til að deila.

Risarækju tempura í jólabjórdeigi, yuzu dressing, lime og ristuðum hvítlauk

Gæsa og kjúklingalifrarmús á steiktu brioche brauði með gljáðum rifsberjum og heslihnetum

Léttreykt bleikja á kryddbrauði með sýrðri fenniku og dill sinnepsdressingu

AÐALRÉTTUR

Önd „mandarin“ andabringa, sveppir, jarðskokkar og mandarínugljái

EFTIRRÉTTUR

Volg súkkulaðikaka fyllt með karamellu, borin fram með saltkaramellu og vanillusnjóbolta (inniheldur hnetur)

Verð

Hádegi mánudaga til föstudaga 7.990 kr. per mann

À la carte

FORRÉTTIR

GÆSA OG KJÚKLINGALIFRARMÚS á brioche brauði með gljáðum rifsberjum og heslihnetum - 3.790 kr.

LÉTTREYKT BLEIKJA á kryddbrauði með sýrðri fenniku og dill sinnepsdressingu - 3.890 kr.

RISARÆKJU TEMPURA Í JÓLABJÓRDEIGI með yuzu dressingu, lime og ristuðum hvítlauk - 3.690 kr.

STÖKKT ANDASALAT (forréttar stærð) með spínati, vatnsmelonu, granatepli, steiktur skalottlaukur og myntu kóríander vinagrette - 3.990 kr.

„SIGNUTURE“

GM ÖLNAUTSBORGARINN nautið er alið uppá á bjórhrati og gerir það kjötið extra mjúkt og gefur sérstakt bragð. 160gr af gæða kjöti með beikoni, sinnepsdressingu og GM frönskum - 4.790 kr.

HREINDÝRABORGARINN 160 gr hreindýrakjöt blandað með nautafitu, með rauðkáli, sveppakremi, hunangi og jólabjórgláðum eplum ásamt GM frönskum - 5.490 kr.

AÐALRÉTTIR

FISKUR DAGSINS spyrjið þjónin hver er ferskasti fiskur dagsins - 3.990 kr.

STÖKKT ANDASALAT (aðalréttar stærð) með spínati, vatnsmelonu, granatepli, steiktum skalottlauk og myntu kóríander vinagrette - 5.690 kr.

ÖND „MANDARIN“ andabringa, sveppir, jarðskokkar og mandarínugljái - 6.490 kr.

STEIK „FRITES“ 250 gr grillað nauta rifauga með GM frönskum og bearnaise - 7.490 kr.

VEGAN HNETUSTEIK Við útbúum steikina frá grunni úr hnetum, baunum og árstíðabundnu grænmeti. Borin fram með grænmeti og grænu pestó - 5.390 kr.

SÆTUR ENDIR

RIS A LA MANDE ristaðar möndlur, berjasulta og rifsberjasorbet - 2.990 kr.

DUMLE SÚKKULAÐI TART rifsber, karamella og vanilla - 2.990 kr.