🎄 Jólin á Grillmarkaðnum 🎄
Fagnaðu töfrum hátíðarinnar með okkar einstaka jólaseðli, sem er úthugsaður til fullkomnunar fyrir ógleymanlega matarupplifun. Njóttu úrvalsrétta úr hágæða hráefni. Komdu og njóttu kvölds fulls af glæsileika og hlýju.
Dagana 20. nóvember til 23. desember er jólamatseðillinn okkar í boði.
Jólasælan
FORRÉTTATURN
Risarækju tempura í jólabjórdeigi, eldpiparsmæjónes, lime og ristuðum hvítlauk
Gæsa og kjúklingalifrarmús á steiktu brioche brauði með gljáðum rifsberjum og heslihnetum
Léttreykt bleikja, kryddbrauði, sýrðri fenniku og dill sinnepsdressingu
AÐALRÉTTUR
Önd „mandarin“ andabringa, sveppir, jarðskokkar og mandarínugljái
EFTIRRÉTTUR
Volg súkkulaðikaka fyllt með karamellu, borin fram með saltkaramellu og vanillusnjóbolta (inniheldur hnetur)
13.450 kr per mann
Jólasmakkseðill
Réttirnir eru bornir fram á mitt borðið fyrir alla til að deila.
FORRÉTTIR
Gæsa og kjúklingalifrarmús á brioche brauði með gljáðum rifsberjum og heslihnetum
Bjórnaut „tataki”, epli, koriander, stökkir jarðskokkar, miso dressing
Léttreykt bleikja, stökku kryddbrauði, sýrðri fenniku og dill sinnepsdressingu
AÐALRÉTTIR
Þorskur með humarsalati, eplamauk, svartur hvítlaukur og skelfisksósa
Purusteik „classic”, rauðkál og smælki
Önd „mandarin“, andabringa, sveppir, jarðskokkar og mandarínugljái
EFTIRRÉTTIR
Úrval af eftirréttunum okkar ásamt framandi ávöxtum, ís og sorbet (inniheldur hnetur)