Á döfinni - Tilboð á Grillmarkaðinum

Þriggja rétta þriðjudagar á Grillmarkaðnum.

Alla þriðjudaga í mars bjóðum við upp á glæsilegan þriggja rétta matseðil á Grillmarkaðnum - fullkomið fyrir sælkera sem kunna að njóta!

Val á milli tveggja forrétta;

STÖKKT ANDASALAT

Spínat, vatnsmelona, granatepli, steiktur skalottlaukur og myntu kóríander vinagrette

Eða

LÉTTREYKT FJALLABLEIKJA

Stökkur rúgbrauðsmulningur, sýrður fennel og dill sinnepssósa

Val á milli tveggja aðalrétta

NAUTALUND

220 gr. Nautalund borin fram á viðarplatta með steikar frönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa

Eða

ROBOTA GRILLAÐUR LAX

Miso marineraður lax, kremuð kartöflumús, bok choy, stökkt quinoa og hvítlauks teryaki

Eftirréttur er SÚKKULAÐI TART - volg súkkulaðikaka með karamellu fyllingu og saltkaramellu og vanillu snjóbolta.

Aðeins 8.900 kr á mann.

Miðey tilboð í Mars á Grillmarkaðnum.

50 % afsláttur af öllum okkar bestu steikum frá Miðey og rauðvín frá Zenato á sérstöku tilboði!

Tomahawk, Butcher steik, Nautalund og fleira.

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að gæða þér á hágæða nautakjöti frá Miðey ásamt einstöku rauðvíni, það gerist varla betra!

Gildir alla miðvikudaga í mars.

DUBAI Chocolate - Nýr eftirréttur á Grillmarkaðnum

Við kynnum með stolti nýjan og girnilegan eftirrétt á Grillmarkaðnum – Dubai Chocolate. Þetta er einstaklega ljúffeng lítil súkkulaðikaka með klassískri Dubai chocolate fyllingu, sem rennur mjúklega út þegar hún er skorin.

Eftirrétturinn er borinn fram heitur og paraður með stökkri pistasíu mylsnu og dásamlega ferskum pistastíu ís, sem saman skapa ómótstæðilega bragðupplifun.

Afmælisveislan á Grillmarkaðnum!

Átt þú eða einhver sem þú þekkir afmæli?

Við á Grillmarkaðnum leitumst eftir að gera afmælisdaginn eins eftirminnilegan og hægt er fyrir þig og þína!

Við bjóðum afmælisgestum uppá freyðivín í fordrykk, við gefum þeim sem á afmæli sérstakan afmælisdesert eða bjóðum öllu borðinu að fara í okkar margrómaða eftirrétta platta með 50% afslætti.

Í lok kvöld fær afmælisbarnið smá glaðning frá Grillmarkaðnum að gjöf.

Haltu upp á sjálfan þig og þitt fólk hjá okkur !

Late happy hour!

Tanqueray "Late" Happy hour á Grillmarkaðnum.

Frá kl 22:00 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga bjóðum við Tanqueray gin og tonic drykki á sérstöku tilboði, eða fra 1590 ISK

Prosecco glas á 990 ISK.