Á döfinni - Tilboð á Grillmarkaðinum

Frábært febrúartilboð!
Við bjóðum uppá einstakan matseðil til að njóta í febrúarmánuði.
Við byrjum á þrem forréttum fyrir allt borðið til að deila,
Léttreykt bleikja með stökkum rúbrauðsmulning, sýrðum fennel og dillsinnepssósu.
Tígrisrækju tempura með kimchi, sítrónu og yuzu dressingu.
Nautatataki með eplum, koriander og stökkum jarðskokkum og misu dressingu.
Í aðalrétt bjóðum við uppá nautalund með léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa og endum veisluna á súkkulaði lava köku, með mjúkri miðju og vanilluís.
Tilboð 8990 kr per mann.
Tilboðið gildir sunnudaga til miðvikudaga, fyrir 2 eða fleiri.

Late happy hour!
Tanqueray "Late" Happy hour á Grillmarkaðnum.
Frá kl 22:00 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga bjóðum við Tanqueray gin og tonic drykki á sérstöku tilboði, eða fra 1590 ISK
Prosecco glas á 990 ISK.