Á döfinni - Tilboð á Grillmarkaðinum

APRIL TILBOÐ

Njóttu glæsilegrar matarreisu í apríl með vandlega samsettum matseðli – fullkomið fyrir 2–8 manns

Við byrjum kvöldið á þremur forréttum sem deilt er á borðið:
Hreindýra mini-borgari
Tígrisrækju tempura

Stökkt andasalat

Aðalrétturinn: Nautalund (220 gr.) með steiktu grænmeti, sveppagljáa og steikarfrönskum
Eftirréttur: DUBAI súkkulaði

Allt þetta fyrir aðeins 8.900 krónur á mann!
Tilboðið gildir út apríl, aðeins sunnudaga til miðvikudaga, og er ætlað hópum frá 2 upp í 8 manns.

Bókaðu borð og tryggðu þér kvöld fullt af bragðupplifunum!

DUBAI Chocolate - Nýr eftirréttur á Grillmarkaðnum

Við kynnum með stolti nýjan og girnilegan eftirrétt á Grillmarkaðnum – Dubai Chocolate. Þetta er einstaklega ljúffeng lítil súkkulaðikaka með klassískri Dubai chocolate fyllingu, sem rennur mjúklega út þegar hún er skorin.

Eftirrétturinn er borinn fram heitur og paraður með stökkri pistasíu mylsnu og dásamlega ferskum pistastíu ís, sem saman skapa ómótstæðilega bragðupplifun.

Afmælisveislan á Grillmarkaðnum!

Átt þú eða einhver sem þú þekkir afmæli?

Við á Grillmarkaðnum leitumst eftir að gera afmælisdaginn eins eftirminnilegan og hægt er fyrir þig og þína!

Við bjóðum afmælisgestum uppá freyðivín í fordrykk, við gefum þeim sem á afmæli sérstakan afmælisdesert eða bjóðum öllu borðinu að fara í okkar margrómaða eftirrétta platta með 50% afslætti.

Í lok kvöld fær afmælisbarnið smá glaðning frá Grillmarkaðnum að gjöf.

Haltu upp á sjálfan þig og þitt fólk hjá okkur !

Late happy hour!

Tanqueray "Late" Happy hour á Grillmarkaðnum.

Frá kl 22:00 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga bjóðum við Tanqueray gin og tonic drykki á sérstöku tilboði, eða fra 1590 ISK

Prosecco glas á 990 ISK.