Á döfinni - Tilboð á Grillmarkaðinum

Þriggja rétta þriðjudagar á Grillmarkaðnum.

Alla þriðjudaga í mars bjóðum við upp á glæsilegan þriggja rétta matseðil á Grillmarkaðnum - fullkomið fyrir sælkera sem kunna að njóta!

Val á milli tveggja forrétta;

STÖKKT ANDASALAT

Spínat, vatnsmelona, granatepli, steiktur skalottlaukur og myntu kóríander vinagrette

Eða

LÉTTREYKT FJALLABLEIKJA

Stökkur rúgbrauðsmulningur, sýrður fennel og dill sinnepssósa

Val á milli tveggja aðalrétta

NAUTALUND

220 gr. Nautalund borin fram á viðarplatta með steikar frönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa

Eða

ROBOTA GRILLAÐUR LAX

Miso marineraður lax, kremuð kartöflumús, bok choy, stökkt quinoa og hvítlauks teryaki

Eftirréttur er SÚKKULAÐI TART - volg súkkulaðikaka með karamellu fyllingu og saltkaramellu og vanillu snjóbolta.

Aðeins 8.900 kr á mann.

Late happy hour!

Tanqueray "Late" Happy hour á Grillmarkaðnum.

Frá kl 22:00 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga bjóðum við Tanqueray gin og tonic drykki á sérstöku tilboði, eða fra 1590 ISK

Prosecco glas á 990 ISK.