Á döfinni - Tilboð á Grillmarkaðinum

Bóndadagur matseðill

Bóndadagur matseðill
-23.01.26-

Forréttir
Þrenna af forréttum
Tígrisrækju tempura
Léttreykt fjallableikja
Nautacarpaccio

Aðalréttur
Tomahawk steik

Eftirréttur
Hvítsúkkulaði ostakaka

Verð
15.900 kr. á mann

JANÚAR TILBOÐ

Þriggja rétta upplifun á aðeins 8.900 kr. á mann
Sunnudag–miðvikudag, allan janúar 2026

HUMAR HRAUNMOLAR
Bjórdeig, eldpipar majónes, ristaður hvítlaukur & wakame salat

NAUTALUND
220g nautalund á viðarplatta með steiktum frönskum, léttsteiktu grænmeti & sveppagljáa

HVÍTT SÚKKULAÐI OSTAKAKA
Mandarínu sorbet og berjahlaupi

Fullkomin ástæða til að gera janúar aðeins betri
Bókaðu borð og njóttu!

Tomahawk Fimmtudagur

Njóttu 50% afsláttar af Tomahawk-steikum, alla fimmtudaga í janúar 2026 á Grillmarkaðnum.

Afmælisveislan á Grillmarkaðnum!

Átt þú eða einhver sem þú þekkir afmæli?

Við á Grillmarkaðnum leitumst eftir að gera afmælisdaginn eins eftirminnilegan og hægt er fyrir þig og þína!

Við bjóðum afmælisgestum uppá freyðivín í fordrykk, við gefum þeim sem á afmæli sérstakan afmælisdesert eða bjóðum öllu borðinu að fara í okkar margrómaða eftirrétta platta með 50% afslætti.

Í lok kvöld fær afmælisbarnið smá glaðning frá Grillmarkaðnum að gjöf.

Haltu upp á sjálfan þig og þitt fólk hjá okkur !