Á döfinni - Tilboð á Grillmarkaðinum

Ágúst tilboð á Grillmarkaðnum

Glæsilegt tilboð sem gildir sunnudaga til miðvikudaga.

HÖRPUDISKAR
með sítrusdressingu og yuzu majó,

"BUTCHER" STEIK
250 gr Steik slátrarans, þunn steik af síðunni sem stlátrarar geymdu fyrir sjálfan sig. Borin fram með steikar frönskum, léttsteiktu grænmeti og sveppagljáa.

DUBAI SÚKKULAÐI KAKA
Volg súkkulaði kaka með Dubai chocolate fyllingu, með stökkri pistasíu mylsnu og d pistastíu ís.

9.900 kr per mann
fyrir 2 - 8 manns.

DUBAI Chocolate - Nýr eftirréttur á Grillmarkaðnum

Við kynnum með stolti nýjan og girnilegan eftirrétt á Grillmarkaðnum – Dubai Chocolate. Þetta er einstaklega ljúffeng lítil súkkulaðikaka með klassískri Dubai chocolate fyllingu, sem rennur mjúklega út þegar hún er skorin.

Eftirrétturinn er borinn fram heitur og paraður með stökkri pistasíu mylsnu og dásamlega ferskum pistastíu ís, sem saman skapa ómótstæðilega bragðupplifun.

Afmælisveislan á Grillmarkaðnum!

Átt þú eða einhver sem þú þekkir afmæli?

Við á Grillmarkaðnum leitumst eftir að gera afmælisdaginn eins eftirminnilegan og hægt er fyrir þig og þína!

Við bjóðum afmælisgestum uppá freyðivín í fordrykk, við gefum þeim sem á afmæli sérstakan afmælisdesert eða bjóðum öllu borðinu að fara í okkar margrómaða eftirrétta platta með 50% afslætti.

Í lok kvöld fær afmælisbarnið smá glaðning frá Grillmarkaðnum að gjöf.

Haltu upp á sjálfan þig og þitt fólk hjá okkur !