Á döfinni - Tilboð á Grillmarkaðinum

OKTOBER TILBOÐ
🍂Október tilboð🍂
Forréttur- Sjávarréttaplatti🐟
Létt reykt bleikja, íslensk hörpuskel, snjókrabba klær, humar thermidore
Aðalréttur - Önd confit
með stökkum kartöflum, steiktum sveppum, grænkáli og appelsínusósa
Efirréttur - Pistasíu tiramisu
9.900 á mann
fyrir 2-8 manns
alla sunnudaga til miðvikudaga í október

DUBAI Chocolate - Nýr eftirréttur á Grillmarkaðnum
Við kynnum með stolti nýjan og girnilegan eftirrétt á Grillmarkaðnum – Dubai Chocolate. Þetta er einstaklega ljúffeng lítil súkkulaðikaka með klassískri Dubai chocolate fyllingu, sem rennur mjúklega út þegar hún er skorin.
Eftirrétturinn er borinn fram heitur og paraður með stökkri pistasíu mylsnu og dásamlega ferskum pistastíu ís, sem saman skapa ómótstæðilega bragðupplifun.

Afmælisveislan á Grillmarkaðnum!
Átt þú eða einhver sem þú þekkir afmæli?
Við á Grillmarkaðnum leitumst eftir að gera afmælisdaginn eins eftirminnilegan og hægt er fyrir þig og þína!
Við bjóðum afmælisgestum uppá freyðivín í fordrykk, við gefum þeim sem á afmæli sérstakan afmælisdesert eða bjóðum öllu borðinu að fara í okkar margrómaða eftirrétta platta með 50% afslætti.
Í lok kvöld fær afmælisbarnið smá glaðning frá Grillmarkaðnum að gjöf.
Haltu upp á sjálfan þig og þitt fólk hjá okkur !